
Sólin skín á okkur þessa dagana og það er vor í lofti. Skammdegið er að baki og framundan bjartir sumardagar. Með hækkandi sól og aukinni birtu koma óhreinindi vetrarins betur í ljós og því er það engin tilviljun að margir ákveða að taka til hendinni á þessum árstíma og fara í allsherjar þrif eða vorhreingerningu…. Read more »
Recent Comments