
Hreint er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2021 samkvæmt skilgreiningu Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Við erum sérlega stolt af því að hljóta þessa viðurkenningu, fimmta árið í röð, en hún staðfestir fyrirmyndarrekstur Hreint og góða vinnu starfsfólks. Til að komast á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri þarf að uppfylla ýmis ströng skilyrði, s.s. að… Read more »
Recent Comments