Month: apríl 2025

Fimm vinsæl húsráð – Satt og sannað

Nokkur af ráðunum sem hafa náð vinsældum eru um gagnsemi kóks og tómatsósu í þrifum. En virka þessi ráð? Hvað segja vísindin okkur? Að nota hvítvín á rauðvínsbletti Eitt frægasta húsráðið sem tengt er matvælum er vitaskuld að þrífa skuli rauðvínsbletti með hvítvíni. Einhverjum gæti nú þótt bruðlið yfirgengilegt en sannleikurinn er sá að ljós… Read more »