Month: febrúar 2025

Gleði og fjör á árshátíð á Nauthóli

Veislustjóri kvöldsins var hinn óviðjafnanlegi skemmtikraftur Hjálmar Örn, sem tókst einstaklega vel að ná saman fjölbreyttum hópi fólks af um 30 þjóðernum og sameina hann í alþjóðlegu tungumáli hlátursins. Einn af hápunktum kvöldsins var happdrættið okkar, þar sem dregnir voru út um 20 glæsilegir vinningar frá frábærum samstarfsaðilum okkar. Spennan var mikil og gleðin enn… Read more »