Month: desember 2024

Starfsaldursviðurkenningar veittar á jólakaffi

Viðurkenningarnar eru til marks um tryggð og framúrskarandi vinnusemi starfsfólksins okkar, sem hefur lagt grunn að árangri fyrirtækisins í gegnum árin og við erum afar þakklát fyrir. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju.

Fyrsta jólakaffið í Vesturvör

Jólasveinninn kom í heimsókn og söng og dansaði við mikinn fögnuð allra viðstaddra og veittar voru starfsaldursviðurkenningar til níu starfsmanna. Að sjálfsögðu var allt starfsfólks leystir út með jólapakka og hlýjum óskum um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Við erum stolt af frábæru starfsfólki okkar og hlökkum til að halda áfram að skapa… Read more »

Góð ráð fyrir jólaþrifin

Við elskum að taka saman góð ráð fyrir alls konar hreingerningar enda eru þrif og ræstingar okkar fag. Á heimasíðunni okkar undir flipanum Fréttir & fræðsla höfum við tekið saman margvísleg ráð og leiðbeiningar fyrir hreingerningar. Sérstök áhersla er lögð á umhverfisvænar og hagkvæmar aðferðir sem oft virka jafn vel eða betur en hefðbundin og… Read more »