Month: október 2024

Framúrskarandi fyrirtæki tíu ár í röð!

Creditinfo hefur í 15 ár metið íslensk fyrirtæki og aðeins um 2% þeirra standast strangar kröfur til að vera hluti af úrvalshópnum. Það þýðir að við erum meðal þeirra fyrirtækja sem leggja sitt af mörkum til að skapa traustan grunn fyrir íslenskt atvinnulíf og samfélagið í heild. Framúrskarandi fyrirtæki byggja á sterkum stoðum, hafa stöðugan… Read more »

Rúnar ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Hreint

Rúnar lauk á þessu ári MBA-námi við Háskólann í Reykjavík með áherslu á stefnumótun, rekstur og leiðtogastjórnun, sem styður enn frekar við vöxt og framþróun okkar. Einnig er hann með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Ráðning hans í stöðuna er mikilvægur liður í áætlunum fyrirtækisins um frekari stækkun og þróun, en nýlega flutti… Read more »

Við erum Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2024

Til að komast á þennan eftirsótta lista þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði, eins og að afkoman sé jákvæð, eiginfjárhlutfall sé yfir 20% og að ársreikningum sé skilað á réttum tíma. Aðeins 3% fyrirtækja á Íslandi ná þessum árangri, og við erum virkilega stolt af því að tilheyra þessum hópi. Ekki nóg með það! Við… Read more »