
Hreint og Golfklúbburinn Oddur hafa átt í farsælu samstarfi síðustu ár og því var ákveðið að endurnýja samstarfið. Undirritun samningsins fór fram á Urriðavelli og hér á myndinni er Ari Þórðarson framkvæmdastjóri Hreint ehf. ásamt Þorvaldi Þorsteinssyni framkvæmdastjóra GO.
Recent Comments