fbpx
Fréttir

Vefverslun NanoSeptic opnar!

Vegna fjölda áskorana höfum við opnað vefverslun fyrir NanoSeptic sjálfhreinsandi snertifleti

Rúnar Svavarsson

Rúnar Svavarsson

14. janúar 2021

NanoSeptic sjálfhreinsandi snertifletirnir hafa slegið í gegn á síðustu vikum en fyrirtæki um allt land hafa kosið að bæta vörunum við sóttvarnir sínar. Vörurnar eru bylting í sóttvörnum en þær hreinsa sig sjálfar og gera það án allra eiturefna. Þær draga því úr smithættu, bæta hreinlæti og auka öryggi starfsfólks og viðskiptavina.

Við höfum opnað vefverslun og hafa nú allir tækifæri til að bæta þessum frábæru vörum við sínar sóttvarnir. Skelltu þér inná vefverslunina og pantaðu NanoSeptic strax í dag!