fbpx

ÞjónustaÞvottaþjónusta

Þvottaþjónusta Hreint er frábær lausn á hreinlætismálum kaffistofa og salerna, hönnuð til að létta viðskiptavinum daglegan rekstur. Viðskiptavinir leigja vöruna en við sækjum hana á staðinn, þvoum og skilum aftur.

Allt sem til þarfVöruúrvalið okkar

Við útvegum viðskiptavinum okkar eftirfarandi vörur:

  • Handklæði
  • Eldhúsþurrkur (viskastykki)
  • Eldhúsklúta

Ekkert vesenVið sækjum og sendum

Þvottaþjónusta Hreint er hönnuð til að leysa vandamál margra smærri og meðalstórra fyrirtækja sem er að þvo m.a. handklæði með öruggum hætti svo að þau séu alltaf hrein til staðar. Þetta er umhverfisvæn leið til að minnka notkun á einnota vörum. Engin þjónusta hefur vaxið jafn hratt hjá okkur og þessi !

 

Hreint ehf - Hafðu samband

Hafðu samband

Ert þú með spurningar eða ábendingu? Ekki hika við að senda okkur skilaboð. Við þiggjum öll ráð og þitt álit skiptir okkur máli. Þú getur náð í okkur í gegnum síma, tölvupóst eða komið við á einni starfsstöð okkar.

Auðbrekka 8

Opið á skrifstofu

Virka daga: 8:00 – 16:00

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.