Tilgangur og loforðVörumerkið Hreint
Við stuðlum að bættu hreinlæti – fyrir fyrirtækin og fólkið í landinu okkar.
Raddblær og texti
Hagnýtur texti kemur upplýsingum á framfæri
Hagnýtur texti er hjálpsamur texti.
Hann hjálpar og sér fyrir þarfir viðskiptavinarins til að viðkomandi eigi jákvæða upplifun.
Hagnýtur texti aðstoðar viðskiptavini að komast þangað sem þeir vilja.
Hagnýtur texti þýðir ekki leiðinlegur; hann þýðir skýr.
Upplifunartexti sýnir raddblæ Hreint
Upplifunar texti sýnir hver persónuleiki okkar er og hvað við gerum fyrir viðskiptavininn.
Við lýsum upplifunum okkar og viðskiptavina þegar við kynnum þjónustur.
Ef við höfum tíma, þá segjum við skemmtilega sögu, þó við notum fá orð þá fáum við þig til að brosa út í annað.
Við virðum tíma þinn og tökum mið af hvar þú ert að lesa.
TextiAðgengilegir og þægilegir
Skrifum fyrir lesandann. Skiptum textanum upp.
Byrjum einfalt og þyngjum svo lesturinn ef þarf.
Einfalt er best.
Stutt en mikilvæg fyrirsögn
Ég nota mismunandi langar setningar. Ég bý til tónlist. Takt. Skrifin syngja. Það er vingjarnlegur tónn, hrynjandi og samhljómur. Ég skrifa stuttar setningar. Ég skrifa setningar sem eru miðlungs langar.
Ég skipti setningum með línubili. Þegar ég trúi því að lesandinn er vel hvíldur, ögra ég honum með töluvert lengri setningu sem brennur af ástríðu og segir honum að taka eftir þessu því þetta er mikilvægt.
Sannfærandi CALL TO ACTION.
Dæmi um texta
Hugsum vel um umhverfið
Það er skylda okkur að minnka umhverfisáhrif okkar.
Svansvottuð síðan 2010 og seljum einungis umhverfisvænar vörur.
Sem eitt reynslumesta fyrirtæki á sviði ræstinga á Íslandi sýnum við öðrum fyrirtækum gott fordæmi í umhverfismálum.
Bætt hreinlæti í nýjum heimi.
MerkiNotkun á merki
Merki Hreint skal nota hvít á bláum grunni ef hægt er í öllu markaðsefni.
Annað skal það notað blátt á hvítum grunni.
Merkið er notað í 2 mismunandi útgáfum. Með og án “RÆSTING”
MerkiAutt svæði
Til þess að merkið fái að njóta sín má ekki þrengja of mikið að því.
Viðmiðin eru þannig að autt svæði í kringum merkið jafngildi því sem
merkið sjálft tekur.
MerkiLitamöguleikar
Aðeins skal nota merki Hreint í litasamsetningum hér til hliðar.
Ekki skal eiga við liti eða útlit merkis.
ÁsýndLitur
Hreint er blátt
með stuðning
Aðallitur
er blár og er notaður í merki og bakgrunna.
Stuðningslitur
er appelsínugulur, notast í áherslur, letur og hnappa.
ÁsýndLitanotkun
Blár hringlaga (Radial) gradient er
notaður í bakgrunn í markaðsefni.
Einfaldir litir, margir tónar
Alla liti má nota í missterkum tónum
í bakgrunni, hnappa á vef og annað tilfallandi.
ÁsýndLetur
Aðal-letur
Saira er Sans-serif letur.
Inniheldur margar útgáfur af breidd og þyngd.
Notast er við Saira – bold, regulat og light.
Stuðningsletur
Open Sans er Sans-serif letur.
Inniheldur margar útgáfur af breidd og þyngd.
ÁsýndLeturnotkun
Leturnotkun
Hlutföll á stærð letur fara eftir gullinsniði.
Hver stærri gerð er margfölduð upp með 1.6.
Fyrirsögn: 2,5x
Undirfyrirsögn: 1,6x
Body-text: 1x
Flokkur: 1x