Kveðjukaffi
Fróðleikur

Kveðjukaffi fyrir 30 ára starfsaldur

Í vikunni kvöddum við frábært starfsfólk með smá kveðjukaffi sem starfað hafði hjá okkur samtals í yfir 30 ár

Rúnar Svavarsson

Rúnar Svavarsson

10. desember 2021

Guðlaug Jóhannesdóttir hóf störf hjá Hreint árið 2005 en hætti hjá okkur fyrr á árinu eftir tæplega 16 ára starf og Robert Ryba lætur af störfum á næstu dögum eftir rúmlega 14 ára starf.

Við viljum þakka þeim kærlega fyrir vel unnin störf í gegnum árin og frábærar stundir. Á sama tíma óskum við þeim alls hið besta í þeim verkefnum sem taka við.