Fréttir

Hreint þakkar samstarfið við ÖA

Farsælu samstarfi Hreint við starfsfólk, stjórnendur og heimilisfólk Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA) er lokið. Hreint hefur séð um ræstingaþjónustu fyrir ÖA frá árinu 2012 en í kjölfar útboðs síðastliðið vor tekur nýr aðili við þjónustunni.

Hreint ehf.

Hreint ehf.

14. október 2016

Farsælu samstarfi Hreint við starfsfólk, stjórnendur og heimilisfólk Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA) er lokið. Hreint hefur séð um ræstingaþjónustu fyrir ÖA frá árinu 2012 en í kjölfar útboðs síðastliðið vor tekur nýr aðili við þjónustunni. Af þessu tilefni var Eydísi Björk Davíðsdóttur, svæðisstjóra Hreint á Norðurlandi færður þakklætisvottur frá Helga S. Guðmundssyni, framkvæmdastjóra ÖA og Helgu Erlingsdóttur, hjúkrunarforstjóra ÖA. Stjórnendum og starfsfólki Hreint var þökkuð ánægjuleg samskipti og uppbyggilegt samstarf á liðnum árum.

Hreint þakkar sömuleiðis fyrir ánægjulegt samskipti og samstarf liðinna ára og óskar stjórnendum, starfsfólki og heimilsfólki velfarnaðar í framtíðinni.