Jólasveinninn kom í heimsókn og söng og dansaði við mikinn fögnuð allra viðstaddra og veittar voru starfsaldursviðurkenningar til níu starfsmanna.
Að sjálfsögðu var allt starfsfólks leystir út með jólapakka og hlýjum óskum um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
Við erum stolt af frábæru starfsfólki okkar og hlökkum til að halda áfram að skapa góðar stundir saman.