Hreint ehf. leitar að starfsmönnum í ræstingar á höfuðborgarsvæðinu. Um fullt framtíðarstarf er að ræða þar sem unnið er ýmist frá 8–16, 8:30–16:30 eða 9-17 alla virka daga. Um 2-3 stöður er að ræða og þurfa viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Hreint ehf. leitar að starfsmönnum í ræstingar á höfuðborgarsvæðinu. Um fullt framtíðarstarf er að ræða þar sem unnið er ýmist frá 8–16, 8:30–16:30 eða 9-17 alla virka daga. Um 2-3 stöður er að ræða og þurfa viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Unnið er í tveggja manna teymum og eru verkefnin misjöfn frá degi til dags.
Umsækjendur verða að uppfylla kröfur um:
Aðrir þættir sem litið er til við ráðningu:
Nánari upplýsingar um störfin veitir Sylvía Guðmundsdóttir í síma 822-1872 eða [email protected]. Sótt er um starfið á heimasíðu okkar http://atvinna.hreint Æskilegt er að ferilskrá fylgi umsókn. Vel útfylltar umsóknir auka líkur á ráðningu.
Hreint ehf. var stofnað 12.desember 1983 og er ein elsta ræstingaþjónusta landsins. Í júní 2010 hlaut fyrirtækið vottun með norræna gæða- og umhverfismerkinu Svaninum. Gildi Hreint eru samvinna, traust, frumkvæði og fyrirmynd.
Hreint stendur vel að nýliðaþjálfun og fræðslu. Við höfum virkt og skemmtilegt starfsmannafélag auk þess sem við veljum starfsmenn mánaðarins og starfsmann ársins. Við leggjum áherslu á jafnrétti og höfum skýra stefnu gegn einelti og kynferðislegri áreitni.
We are looking for employees to clean in the Reykjavik area. It´s a full-time job on a permanent basis. Working hours are 8-16, 8:30-16:30 or 9-17 Monday through Friday. We are looking for 2-3 employees who can start right away or very soon. The work is done in a 2 people team and differs from day to day.
Applicants must:
Other qualities we look for when hiring for this job:
For further information please contact Sylvía Guðmundsdóttir by phone 822-1872 or by email [email protected]. To apply, please go to our website job.hreint.is We do prefer that you include a CV with the application. Properly filled out applications increase the chance of getting hired.
Hreint ehf. was founded in 1983 and is one of the oldest cleaning service company in Iceland. In June 2010 the company was awarded with the official Nordic quality and environmental ecolabel, the Swan (Svanurinn).
We welcome our new staff with good training and education. We have an active employees’ association that organizes a variety of events. We acknowledge our staff by choosing employee of the month and of the year. We underline equal rights and have a strict policy on anti-bullying and sexual harassment.