Sérfræðingar í 40 árÞrif og ræstingar minnka viðhald og auka heilbrigði

Alhliða ræstiþjónusta eykur vellíðan á vinnustað, minnkar viðhald og eykur heilbrigði. Þannig lengja reglulegar gólfræstingar endingu gólfefnanna og góð þrif á vinnustað eykur almenna vellíðan starfsmanna ásamt því að fegra útlit starfsstöðvarinnar. Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaþrifum.

Hreint er öruggur valkostur þeirra sem krefjast faglegra vinnubragða á öllum sviðum þrifum og ræstinga fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Vottuð þjónustaNorræna umhverfismerkið Svanurinn

Í júní 2010 var þjónusta Hreint á sviði reglulegra ræstinga vottuð með norræna gæða- og umhverfismerkinu Svaninum. Vottunin var lokahnykkurinn í 18 mánaða endurskoðunarferli sem við fórum í til að bæta gæði þjónustunnar enn frekar.

Svansmerkið Hreint