ÞjónustaHreinlætisvörur

Við útvegum föstum viðskiptavinum gæða-hreinlætisvörur á frábæru verði og dreifum þeim frítt. Allar vörurnar eru viðurkenndar af norræna umhverfismerkinu Svaninum.

Það besta sem völ er áHreinlætisvörur

Hreinlætisvörurnar eru:

  • Salernispappír í mörgum tegundum og stærðum
  • Handþurrkupappír í rúllum og miðum
  • Eldhúsrúllur
  • Maíspokar og plastpokar í mörgum stærðum fyrir sorp
  • Handsápur

Þjónustan tryggir að allt hreinlæti uppfylli þær gæðakröfur sem Hreint vinnur eftir.

Allt sem þú þarftVið sjáum um þig

Þið getið treyst á að fá hagstætt og samkeppnishæft verð þegar þið kaupið vörur í gegnum okkur hjá Hreint. Í krafti stærðarinnar leyfum við öllum okkar viðskiptavinum að njóta hagstæðustu verða.

Við erum stoltir aðilar að

Hreint ehf - Hafðu samband

Hafa samband

Ert þú með spurningar eða ábendingu? Ekki hika við að senda okkur skilaboð. Við þiggjum öll ráð og þitt álit skiptir okkur máli. Þú getur náð í okkur í gegnum síma, tölvupóst eða komið við á einni starfsstöð okkar.

Vesturvör 11

Furuvellir 1

Opið á skrifstofu

Virka daga: 8:00 – 16:00

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.