ÞjónustaGluggaþvottur

Gluggar eru mikilvægur hluti af ásjónu vinnustaða að utan sem innan. Vel þrifnir og hreinir gluggar eru stór hluti af góðri ímynd fyrirtækja sem skapar aukin viðskipti. Faglegur og reglulegur gluggaþvottur frá Hreint viðheldur og styrkir góða ímynd, bætir útsýnið og dregur úr skaðlegum áhrifum af völdum veðurs.

Stór hluti viðskiptavina Hreint kjósa að hafa gluggaþvott í áskrift. Þannig þurfa viðskiptavinir ekki að huga að því oft á ári hvort nú sé rétti tíminn. Við aðstoðum þig til að meta þörfina yfir árið og mætum svo eftir samkomulagi. Komdu í áskrift !

Hreinir gluggarMeiri vellíðan

Hreinir gluggar gefa vinnustaðnum lit og líflegri ásýnd og náttúruleg birta á óhindraða leið inn í rými. Vellíðan starfsmanna verður meiri og viðskiptavinir sjá að vel er hugsað um fyrirtækið. Gluggaþvottur er líka hluti af eðlilegu viðhaldi fasteigna sem huga þarf reglulega að. Líkt og með annað viðhald er skynsamlegt að fá fagmenn í verkið frá Hreint.

Hreint ehf - Hafðu samband

Hafðu samband

Ert þú með spurningar eða ábendingu? Ekki hika við að senda okkur skilaboð. Við þiggjum öll ráð og þitt álit skiptir okkur máli. Þú getur náð í okkur í gegnum síma, tölvupóst eða komið við á einni starfsstöð okkar.

Vesturvör 11

Furuvellir 1

Opið á skrifstofu

Virka daga: 8:00 – 16:00

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.