Content

 
Þú leigir gæðahandklæði, viskastykki og eldhúsklúta. Við þvoum fyrir þig.

Þvottaþjónusta

Þvottaþjónustan er nýleg viðbót við sívaxandi fjölbreytni í þjónustuframboði Hreint ehf. Hún leysir vandamál sem mörg smærri og meðalstór fyrirtæki glíma við; að þrífa handklæði örugglega svo að hrein séu alltaf til staðar. 

 Við útvegum viðskiptavinum okkar neðangreindar vörur:

  • Handklæði
  • Eldhúsþurrkur (viskastykki)
  • Eldhúsklúta

Viðskiptavinir leigja vöruna en við sækjum hana síðan á staðinn, þvoum og skilum aftur í snyrtilegum umbúðum. Þetta er frábær lausn á hreinlætismálum kaffistofa og salerna, hönnuð til að létta viðskiptavinum daglegan rekstur. Engin þjónusta hefur vaxið jafn hratt hjá Hreint ehf. og þessi. 

Nordic Eco Label

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja