Content

 

02

Hreint tekur mikilvægt skref til að minnka plastagnir í umhverfinu

20180209_143544_resized (002) (1)
Við hjá Hreint höfum tekið mikilvægt skref til að minnka örtrefjar sem fara með þvottavatni. Þannig leggjum við okkar af mörkum til að minnka plastagnir sem finnast í þvottavatni en slíkar agnir fara með öllu þvottavatni frá öllum þeim sem þvo þvotta.  Veitur hafa tilkynnt  að örplast sé mælanlegt í vatnssýnum sem safnað var í vatnsveitu Veitna í Reykjavík. Enda þó niðurstaðan sé betri en staðan víða erlendis er þetta slæmt fyrir umhverfið og okkur. Niðurstöður mælinganna sýna að 0,2-0,4 plastagnir fundust í hverjum lítra vatns sem safnað var. Þetta jafngildir um 1-2 slíkum ögnum í hverjum 5 lítrum vatns...

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja