Content

 

Plastlaus september

Hreintpokarmynd

Hreint leggur sitt að mörkum til að vekja athygli á Plastlausum september. Við færum öllu okkar starfsfólki fjölnotapoka til að minnka plastpokanotkun þeirra.

Flest okkar starfsfólk hefur nú þegar fengið poka en þeir sem eiga það eftir mega vænta þess að fá hann í hendurnar á allra næstu dögum.

 

Til baka

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja