Content

 

04

Samstarf um sjálfvirknivæðingu gólfræstinga

Halldór 023 (1)
Samið hefur verið um að ræstingaróbótar verði notaðir til gólfræstinga á Öldrunarheimili Akureyrar í sérstöku tilraunaverkefni með þessa nýju tækni. Skrifað var undir samning á milli Öldrunarheimilisins og Hreint nýverið um verkefnið. Tilgangur þess er að auka sjálfvirknivæðingu gólfræstinga og þar með lækka kostnað við ræstingar og bæta árangur þeirra. Með verkefninu halda Hreint og Öldrunarheimili Akureyrar áfram farsælu og góðu samstarfi sem staðið hefur undanfarin ár. Halldór Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar, og Ari Þórðarson, framkvæmdastjóri Hreint, undirrituðu samninginn á Akureyri þann 18. mars síðastliðinn. Samkvæmt samningnum verða í fyrstu gerðar prófanir á ryksuguróbótum á opnum svæðum og í..

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja