Content

 

10

Eru gólfefnin leiðinleg?

Hreint (1)
Nú fer hver að verða síðastur að nýta sér tilboð októbermánaðar hjá Hreint. Nú býðst viðskiptavinum okkar að fá heimsókn sérfræðings sem metur ástand gólfefna sér að kostnaðarlausu. Sérfræðingurinn metur ástand gólfefnanna og veitir sértæka og lausnamiðaða ráðgjöf. Hafðu samband við sérfræðinga okkar strax í dag og nýttu þér þetta tilboð sem rennur út í þessum mánuði. Það þekkja margir það hvimleiða vandamál að gólfefni geta orðið leiðinleg þrátt fyrir góðar, reglubundna ræstingar. Slíkt getur helgast af mikilli umgengni, aldri gólfefnanna eða uppsöfnun hreinsiefna. Þegar þannig er ástatt er þörf á sértækari lausnum. Slíkar lausnir geta til dæmis falist í..

Meira


Hreint þakkar samstarfið við ÖA

Hreint -hf
Farsælu samstarfi Hreint við starfsfólk, stjórnendur og heimilisfólk Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA) er lokið. Hreint hefur séð um ræstingaþjónustu fyrir ÖA frá árinu 2012 en í kjölfar útboðs síðastliðið vor tekur nýr aðili við þjónustunni. Af þessu tilefni var Eydísi Björk Davíðsdóttur, svæðisstjóra Hreint á Norðurlandi færður þakklætisvottur frá Helga S. Guðmundssyni, framkvæmdastjóra ÖA og Helgu Erlingsdóttur, hjúkrunarforstjóra ÖA. Stjórnendum og starfsfólki Hreint var þökkuð ánægjuleg samskipti og uppbyggilegt samstarf á liðnum árum. Hreint þakkar sömuleiðis fyrir ánægjulegt samskipti og samstarf liðinna ára og óskar stjórnendum, starfsfólki og heimilsfólki velfarnaðar í framtíðinni.

Meira


Tilboð í október

Hreint (1)
Sérfræðingar okkar hjá Hreint hafa verið á þönum út um allan bæ að meta ástand gólfefna viðskiptavina okkar. Það er enda tilboð október mánaðar – ókeypis heimsókn sérfræðinga okkar sem meta ástand gólfefna. Þeir veita svo sérsniðna ráðgjöf um hvað er til ráða og til hvaða lausna er hægt að grípa. Sérfræðingar Hreint hafa ráð undir rifi hverju og kunna skil á öllum vandamálum sem kunna að vera til staðar. Allir vita að mismunandi gólfefni krefst mismunandi meðferðar. Sérfræðingar Hreint kunna á öllu skil, hvort sem um er að ræða teppi eða parket, gólfdúk eða kork, þú kemur aldrei að..

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja