Content

 

01

Starfsfólk ánægt með ræstingar á dagvinnutíma

Thvottathjonusta 2
Sífellt fleiri fyrirtæki og stofnanir vilja að vinnustaðurinn sé ræstur á dagvinnutíma. Það er af sem áður var að starfsfólk sem ræstir vinnustaðinn vinni á kvöldin og fram á nætur. Þessi þróun er engin tilviljun, enda margt sem mælir með því að fá okkur hjá Hreint til að ræsta á dagvinnutíma.Það eru margir kostir því samfara að ræsta á daginn. Með því sparast ýmis kostnaður. Til dæmis þarf ekki að hafa húsnæðið uppljómað fram eftir kvöldi svo hægt sé að ræsta. Hreinlætið á vinnustaðnum eykst einnig. Rannsókn sem vitnað er til í nýlegu eintaki af European Cleaning Journal sýnir að..

Meira


Verndaðu gólfið og stoppaðu snjóinn

Article Header
Nú þegar farið er að styttast í þorrann er snjórinn allsráðandi víðast hvar á landinu. Spáð er fallegu en köldu veðri áfram, samkvæmt Veðurstofu Íslands, svo ljóst er að snjórinn er ekki að fara neitt í bráð. Þeir sem ekki gerðu ráðstafanir í haust til að koma í veg fyrir að snjór berist inn í fyrirtæki standa nú sumir hverjir frammi fyrir því að gólf eru farin að skemmast. Það er ekki of seint að grípa til aðgerða. Salt, snjór og bleytan sem honum fylgir getur skaðað gólfefni, sérstaklega parket og önnur viðkvæm efni. Sandur getur líka borist langt inn..

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja