Content

 

12

Afmælisfagnaður í Salnum

Afmaeli 30
Þrjátíu ára afmælisfagnaður Hreint í Salnum föstudaginn 13. desember s.l. var fjölmennur og mjög vel heppnaður.Viðskiptavinum, samstarfsaðilum og vinum Hreint var boðið í afmælismóttöku síðasta föstudag í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. Gestirnir sem voru á milli 150 til 200, nutu tónlistar Björns Thoroddsen og léttra veitinga, gerðu frábæran róm af veislunni.

Meira


Stórafmæli Hreint - 30 ára tímamót

afmæli2
Hreint á stórafmæli í dag - fimmtudaginn 12. desember 2013 enda eru 30 ár liðin frá því að rekstur þessa ágæta fyrirtækis byrjaði. Það er eðlilega margs að minnast á þrjátíu árum og margt á dagana drifið. Efst í huga eigenda og stjórnar félagsins er þó fyrst og fremst þakklæti og aftur þakklæti fyrir að hafa eignast viðskiptavini sem hafa viljað skipta við okkur, hafa fengið til liðs við okkur starfsfólk sem hefur skilað farsælu dagsverki og síðast en ekki síst gæfu til að reka fyrirtækið með sómasamlegum hætti. Tímamótana hefur verið minnst reglulega allt árið 2013. Með starfsfólki var farið..

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja