Content

 

09

Heilsudagur í Hreint

heilsudagur
Heilsudagurinn 2013 var í dag haldinn í Hreint þar sem öllu starfsfólkinu var boðið uppá heilsutengda dagskrá. Mikill fjöldi starfsmanna mætti og naut þess sem í boði var.Það hefur verið til siðs hjá Hreint í gegnum árin að ljúka sumri og bjóða haustið velkomið með einhverskonar viðburði. Í þetta skiptið var blásið til Heilsudags. Dagskráin var í sjálfum sér einföld þ.e. ráðgjöf hjúkrunarfræðinga og hlaðborð af heilsutengdum veitingum. Í ráðgjöfinni var boðið upp á mælingu blóðþrýsings og einfalda blóðprufu. Á hlaðboðrinu mátti t.d. finna ýmsa heilsudrykki, vefjur, ávexti, hnetur og heilsusamlokur. Óhætt er að segja að Heilsudagurinn hafi hitt í mark..

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja