Content

 

01

Hreint ehf. 30 ára

Logoid
Hreint ehf er 30 ára á þessu ári sem gerir fyrirtækið eitt af þeim allra reyndustu í þjónustu við fyrirtæki og stofnanir á sviði ræstingarþjónustu. Stofndagurinn er 12. desember 1983.Allt fram til ársins 2002 störfuðu 30 til 40 manns við reksturinn en breytingar á rekstrinum ollu því að síðan þá hefur rekstur Hreint vaxið jafnt og þétt. Í dag starfa tæplega 200 manns hjá féalginu á 5 mismunandi stöðum á landinu. Fyrir utan höfuðborgarsvæðið þá er reksturinn stærstur á Akureyri en á eftir þeim koma Akranes, Hveragerði og Selfoss.Á árinu 2010 var rekstur félagsins vottaður norræna gæða- og umhverfismerkinu Svaninum..

Meira


Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.

Samþykkja